ÍÞRÓTTAVIKA EVRÓpu er 10 ára

Í tilefni þess er þér boðið að taka þátt í afmælishátíð

í Elliðaárstöð, Elliðaárdal laugardaginn 27. september.
Öllum gestum er boðið að taka þátt í 2km fjölskylduhlaupi/göngu sem hefst kl. 11.00 Upphitun hefst kl. 10:45. Hlaupið/gengið er á malbiki og er aðgengilegt fyrir ALLA.

Allir fara á sínum hraða og forsendum, engin tímataka. Þeir sem eru extra duglegir geta farið tvo hringi, en þeir sem treysta sér ekki alveg 2km geta farið styttra.
Léttar hreyfiáskoranir verða í braut og þeir sem treysta sér geta tekið þátt.
Þátttaka í viðburði er öllum að kostnaðarlausu.
Viðburðurinn er styrktur af European Commission

Varðandi nánari upplýsingar má senda póst á beactive@isi.is

Skráning

ÍÞRÓTTAVIKA EVRÓPU

Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum

VIÐBURÐIR BEACTIVE

By Linda Laufdal September 15, 2025
10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 15, 2025
Samlot í Briðholtslaug, 24. september kl. 20:00
By Kristín Birna Ólafsdóttir September 14, 2025
BollyZ-Zumba sundlaugapartý í Dalslaug, 23. september kl. 17:00
By Linda Laufdal September 13, 2025
BollyZ-Zumba sundlaugapartý í Árbæjarlaug, 25. september
By Linda Laufdal September 13, 2025
BollyZ-Zumba sundlaugapartý í Grafarvogslaug, 25. september
By Linda Laufdal September 10, 2025
Dagskrá Íþróttaviku Evrópu á Skagaströnd
By Linda Laufdal September 10, 2025
Götuganga á Akureyri, 21. september kl. 13:00
By Linda Laufdal September 10, 2025
Heilsuvika HRunamannahrepps 1. - 7. september
SJÁ ALLA VIÐBURÐI

GREINAR BEACTIVE

By Linda Laufdal June 24, 2025
Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl. Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic
By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
HLAÐA FLEIRI