Beactive | Krakka og fullorðins samhjól með HFR
529
post-template-default,single,single-post,postid-529,single-format-standard,qode-social-login-1.0,qode-restaurant-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.1,wpb-js-composer js-comp-ver-5.5.2,vc_responsive

Krakka og fullorðins samhjól með HFR

Hjólreiðafélag Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á hjólferð um Nauthólsvík og Öskjuhlíð laugardaginn 30. september kl. 12 í tilefni af Íþróttaviku Evrópu.  Mæting við vatnsbrunninn í Nauthólsvík og áður en haldið er af stað verður farið stuttlega yfir hvað þarf til við hjólreiðar. Hægt verður að velja um tvær hjólaleiðir, önnur um Fossvogsdalinn á hjólastígunum og hin um Öskjuhlíðina. Félagar úr Hjólreiðafélagi Reykjavíkur munu leiðsegja.