Beactive | Opnar æfingar og opin hús í tilefni af Íþróttaviku Evrópu
1062
post-template-default,single,single-post,postid-1062,single-format-standard,qode-social-login-1.0,qode-restaurant-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.1,wpb-js-composer js-comp-ver-6.4.1,vc_responsive

Opnar æfingar og opin hús í tilefni af Íþróttaviku Evrópu

Markmið íþróttaviku Evrópu er að hvetja Evrópubúa til að hreyfa sig meira í sínu daglega lífi og eru allir hvattir til þess að finna sér hreyfingu við hæfi. Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu eru sumar deildir íþróttafélaga með opnar æfingar þar sem hver sem er getur komið og prófað íþróttina. Hér að neðan er hlekkur inn á frekar upplýsingar um nokkrar íþróttadeildir sem bjoða opnar æfingar í Íþróttaviku Evrópu.

Skautafélag Reykjavíkur – Íshokkídeild

Handboltadeild Þróttar – frítt fyrir stelpur

Ju Jitsufélag Reykjavíkur – opið hús

Frjálsíþróttadeild ÍR – opnar æfingar

Skautafélag Reykjavíkur – Listskautadeild