Beactive | Íþróttavika Evrópu 2018
6
home,paged,page-template,page-template-blog-masonry,page-template-blog-masonry-php,page,page-id-6,paged-2,page-paged-2,qode-social-login-1.0,qode-restaurant-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.1,wpb-js-composer js-comp-ver-5.5.2,vc_responsive

Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

 

Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) verður haldin 23. – 30. september nk. í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.

 

Viðburðir

Göngum í skólann

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsti verkefnið Göngum í skólann í fjórtánda sinn sinn miðvikudaginn 2. september. Ætlar þinn skóli ekki örugglega að taka þátt í ár?

Hjólum í skólann

Hjólum í skólann er hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Markmið verkefnisins er að hvetja nemendur og starfsfólk framhaldsskólanna til þess að nýta sér virkan ferðamáta til og frá skóla.

Jóga og dansgleði 65+

Þann 7. september næstkomandi verður ókeypis kynningartími fyrir nýtt námskeið sem hefst þann 14.september. Jóga og dansgleði fyrir 65+.

Lífshlaupið hefst 5. febrúar

Lífshlaupið er góð byrjun á hreyfingu fyrir lífstíð, skráning í vinnustaða keppnina hefst 22. janúar. Keppnin hefst 5. febrúar ???

Prófaðu íshokkí á stelpuhokkí-daginn, frítt

Kvennalið Reykjavíkur tekur vel á móti öllum byrjendum í Skautahöllinni í Lagardal, sunnudaginn 6. október kl. 11:45-12:45 Hvetjum allar stelpur á öllum aldri að koma og kynnast þessari frábæru íþrótt. Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar, hlífar og kylfur.

2 fyrir 1 í Skautahöllinni

Í tilefni Íþróttaviku Evrópu verður Skautahöllin í Laugardal með 2 fyrir 1 tilboð af aðgangseyri og skautaleigu dagana 23.-30. september. Verið velkomin á skauta! Greitt er fyrir dýrari aðgangseyrinn. Gildir ekki af kortum eða með öðrum tilboðum.

Bíllausi dagurinn 2019

Í ár stendur til að halda stærsta og veglegasta Bíllausa dag sem haldinn hefur verið á Íslandi. Dagskráin hefst klukkan 13:00 þann 22. september

Greinar

  • Flokkar:
  • Allir
  • Greinar
  • Uncategorized

Paralympic dagurinn 2019

Paralympic-dagurinn 2019 verður haldinn 19. október í Frjálsíþróttahöllin í Laugardal, frá kl. 13-16...

Instagram @beactiveiceland #BEACTIVE