Viðburðir 2022

Parallelogram Shape

BEACTIVE

VIÐBURÐIR

By Linda Laufdal 22 Sep, 2023
Í tilefni Íþróttaviku Evrópu SJÓBAÐS-ZUMBA PARTÝ á Ylströndinni í Nauthólsvík laugardaginn 23.september klukkan 13:00. Ekki missa af þessari snilld!
By Linda Laufdal 21 Sep, 2023
Heilsubærinn Hafnarfjörður hvetur öll íþróttafélög í Hafnarfirði, samtök og einstaklinga til að taka virkan þátt í íþróttavikunni með því að skipuleggja opnar æfingar og opin hús, viðburði eða aðrar uppákomur sem tengja má með beinum og óbeinum hætti við líkamlega og andlega hreyfingu og heilsu. Fjölbreytileiki hreyfingar fæst með virkri þátttöku fjöldans. Upplýsingar um opin hús, opnar æfingar og allt það sem starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar fréttir af eru settar á vef bæjarins.
By Linda Laufdal 13 Sep, 2023
Sunnudaginn, 1 október, kl. 10:00, fer fram boðhlaupsganga um allan heim en markmiðið með göngunni er að koma boðhlaupskefli á rafrænan hátt yfir öll 24 tímabeltin. TAFISA (The Association For International Sport for All) skipuleggur verkefnið ár hvert en alls hafa milljónir manns í yfir 170 löndum tekið þátt síðan verkefnið fór fyrst af stað árið 1991
By Linda Laufdal 12 Sep, 2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsir verkefnið Göngum í skólann í sautjánda sinn miðvikudaginn 6. september næstkomandi. Ætlar þinn skóli ekki örugglega að taka þátt í ár? Það er hægt að skrá skóla til leiks á meðan átakið stendur yfir.
Show More
Share by: