Beactive | Íþróttavika Evrópu 2017
6
home,page-template,page-template-blog-masonry,page-template-blog-masonry-php,page,page-id-6,qode-social-login-1.0,qode-restaurant-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.1,wpb-js-composer js-comp-ver-5.5.2,vc_responsive

Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

 

Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) verður haldin 23. – 30. september nk. í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.

 

Viðburðir

Langar þig að prófa bandý?

Opin æfing hjá kvennaflokki bandýdeildar HK (16 ára og eldri) þriðjudaginn 26. september kl. 20 í íþróttahúsinu Digranesi.

Opin keiluæfing

Í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 27. september kl. 17:00 - 19:00. Öllum börnum er velkomið að mæta og fá leiðsögn í íþróttinni.

Sýnum karakter

Allir með! Ráðstefna tileinkuð ungu fólki innan íþróttahreyfingarinnar.

Sund á Sauðárkróki

Opnar æfingar og skemmtilegar uppákomur í sundlaug Sauðárkróks á vegum sunddeildar Tindastóls.

Hjartadagshlaupið

fer fram laugardaginn 23. september en hlaupið er frá Kópavogsvelli kl. 10.

Greinar

  • Flokkar:
  • Allir
  • Greinar

Krakka og fullorðins samhjól með HFR

Hjólreiðafélag Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á hjólferð um Nauthólsvík og Öskjuhlíð laugardaginn 30. september kl. 12 í tilefni af Íþróttaviku Evrópu....

Sýnum karakter – allir með!

Ráðstefnan Allir með er tileinkuð ungu fólki innan íþróttahreyfingarinnar og byggist dagskráin upp á fyrirlestrum og vinnustofum. Að því loknu munu hóparnir...

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) verður haldin víðsvegar um álfuna, vikuna 23. – 30. september nk. Markmið íþróttavikunnar er að kynna...

Hjartadagshlaupið

fer fram laugardaginn 23. september en hlaupið er frá Kópavogsvelli kl. 10. Ekkert þátttökugjald! Í boði verður að hlaupa 5 km og...

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið var sett í Giljaskóla á Akureyri föstudaginn 8. september. Hlaupið var vel skipulagt af Giljaskóla og tóku yfir 400 nemendur...

Göngum í skólann 2017

Verkefninu Göngum í skólann var hleypt af stokkunum í ellefta sinn þann 6. september og lýkur svo formlega með alþjóðlega Göngum í...

Instagram @beactiveiceland #BEACTIVE