Beactive | Íþróttavika Evrópu 2018
6
home,page-template,page-template-blog-masonry,page-template-blog-masonry-php,page,page-id-6,qode-social-login-1.0,qode-restaurant-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.1,wpb-js-composer js-comp-ver-5.5.2,vc_responsive

Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

 

Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) verður haldin 23. – 30. september nk. í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.

 

Viðburðir

BeActive viðburður Rathlaupafélagsins

Verið velkomin að taka þátt BeActive atburð Rathlaupafélagsins Heklu. Í boði eru nokkrar rathlaupabrautir á nokkrum opnum svæðum í Reykjavík. Brautirnar eru stuttar, auðveldar og á færi flestra.

Instagram og TikTok leikur

Sem hluti af Íþróttaviku Evrópu fer fram Instagram leikur og TikTok dansáskorun. Þeir sem taka þátt geta átt von á glæsilegum vinningum.

Skautafélag Reykjavíkur – Íshokkí

Skautafélag Reykjavíkur - Íshokkídeild hefur ákveðið að fresta því að bjóða fólki á opnar æfingar í ljósi nýlegrar aukningar á Covid-19 tilfellum í samfélaginu.

Ju Jitsufélag Reykjavíkur

Ju Jitsufélag Reykjavíkur býður fólk velkomið í opið hús þann 26. september næstkomandi í tilefni af Íþróttaviku Evrópu.

Skautafélag Reykjavíkur-Listhlaupadeild

Skautafélag Reykjavíkur - Listhlaupadeild hefur ákveðið að fresta því að bjóða fólki á opnar æfingar í ljósi nýlegrar aukningar á Covid-19 tilfellum í samfélaginu.

Greinar

  • Flokkar:
  • Allir
  • Greinar
  • Uncategorized

Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu stóð til að hafa ýmislegt í boði fyrir framhaldsskólanema. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu (Covid-19) verður ekki...

#3030 heilsa

Sigrún Fjeldsted, námsráðgjafi og fyrrum afrekskona í spjótkasti stendur fyrir áskoruninni #3030 heilsa. Áskorunin felst í því að skuldbinda sig til þess að hreyfa sig...

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ. Á...

Æfingar heima og göngutúrar

Ertu heima í sóttkví eða treystir þér ekki til að fara í ræktina þessa dagana, þá eru heimaæfingar málið ásamt góðum göngutúrum. Lífshlaupið er í gangi...

Lífshlaupið 2020

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allra aldurshópa og á síðasta ári voru tæplega 17 þúsund virkir þátttakendur í...

BeActive dagurinn 7. september 2019

BeActive dagurinn fór fram í Laugardalnum 7. september sl. í tilefni af Íþróttaviku Evrópu sem fer fram 23. – 30. september. Það...

Íþróttavika Evrópu 2019

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) verður haldin víðsvegar um álfuna, vikuna 23. – 30. september nk. Markmið íþróttavikunnar er að kynna...

BeActive dagurinn 2019

Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan...

Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann var sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í morgun að viðstöddum góðum gestum. Hafdís B. Kristmundsdóttir skólastjóri byrjaði á því...

Hjartadagshlaupið 2019

fer fram laugardaginn 28. september en hlaupið er frá Kópavogsvelli kl. 10. Ekkert þátttökugjald! Í boði verður að hlaupa 5 km og...

Instagram @beactiveiceland #BEACTIVE