Vertu hreyfiafl og fyrirmynd fyrir aðra

Hreyfing fyrir alla, er yfirskrift Íþróttaviku Evrópu á Íslandi 2025.
En af hverju að stoppa núna?
💪 Við viljum sjá hvernig þið hreyfið ykkur, hvort sem það er dans, göngutúr, fimleikar eða fótbolti.
📸 Merkið @beactiveiceland eða notið myllumerkið #beactiveiceland og deilið ykkar hreyfingu.
Veittu öðrum innblástur!
Vertu hreyfiafl og hvetjum hvort annað áfram #BeActive #beactivenight #europeanweekofsport
Hér er linkur á myndband sem sýnir gleðina í að hreyfa sig

Í ár fóru fram um 500 hreyfi- og heilsutengdir viðburðir víðsvegar um landið og er áætlað að um 50.000 manns hafi tekið þátt. Þessar tölur endurspegla þann mikla áhuga sem Íslendingar hafa á hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og sýna að Íþróttavika Evrópu hefur fest sig í sessi sem árlegur og mikilvægur liður í að efla