Lífshlaupið og Vetraríþróttavika Evrópu


Vetraríþróttavika Evrópu (European Week of Winter Sport – EWWS) fer fram dagana 1.–8. febrúar 2026. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands – Fræðslu- og almenningsíþróttasvið (ÍSÍ), er stoltur samstarfsaðili þessa spennandi verkefnis.
European week of winter sport #EWWS er ERASMUS+ verkefni á vegum L’ORMA á Ítalíu og miðar að því að efla samstarf og sýnileika evrópskra íþróttasamtaka sem starfa innan vetraríþrótta auk annarra viðburða.
ÍSÍ mun tengja Lífshlaupið við EWWS og hvetur íþróttahéruð, sérsambönd, íþróttafélög, fyrirtæki og skóla að taka þátt og skoða í leiðinni hvort þau geti tengt verkefnin sín við EWWS. Frestur til að skrá viðburði er til og með 31. desember 2025. Frestur til að skrá viðburði/verkefni er til og með 31. desember 2025 
Event registration - European Week of Winter Sports 
Fimm verkefni gætu fengið Sjálfbærniverðlaun og svo eru auðvitað verðlaun fyrir bestu myndina/video.

Upplýsingar um verkefnið 
linkur
Instagram: 
wintersportweek
Facebook: 
European Week of Winter Sport

Hér er linkur á kynningarvideo

Þetta er frábært tækifæri til að auka sýnileika, skapa tengsl á evrópskum vettvangi og skemmtileg viðbót við Íþróttaviku Evrópu (#BeActive).

By Linda Laufdal October 20, 2025
Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi
By Linda Laufdal October 17, 2025
Af hverju að stoppa núna? Við viljum sjá hvernig þið hreyfið ykkur, hvort sem það er dans, göngutúr, fimleikar eða fótbolti.
By Linda Laufdal October 17, 2025
Þátttakan í ár er með allra besta móti, en 83 grunnskólar hafa skilað inn niðurstöðum og 20.540 nemandi hlaupið samtals 81.713 kílómetra. Það er tæplega 62 hringir í kringum landið.
By Linda Laufdal October 17, 2025
ÍSÍ þakkar öllum þeim skólum sem tóku þátt og óskar verðlaunaskólunum til hamingju með glæsilegan árangur. Göngum í skólann er verkefni á vegum ÍSÍ og er styrkt að hluta frá Framvkæmdarstjórn Evrópusambandsins (European Commission) undir formerkjum Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal October 17, 2025
Í ár fóru fram um 500 hreyfi- og heilsutengdir viðburðir víðsvegar um landið og er áætlað að um 50.000 manns hafi tekið þátt. Þessar tölur endurspegla þann mikla áhuga sem Íslendingar hafa á hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og sýna að Íþróttavika Evrópu hefur fest sig í sessi sem árlegur og mikilvægur liður í að efla
By Linda Laufdal October 17, 2025
Viðburðurinn var vel sóttur og veðrið var frábært, þvert á spár veðurfræðinga. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ, ávörpuðu gesti og minntu á mikilvægi hreyfingar á öllum æviskeiðum
Íþróttavika Evrópu, eða European Week of Sport, #BeActive, er nú gengin í garð og í ár fagnar átakið
By Linda Laufdal October 15, 2025
Íþróttavika Evrópu, eða European Week of Sport, #BeActive, er nú gengin í garð og í ár fagnar átakið 10 ára afmæli. Frá árinu 2015 hefur íþróttavikan hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og tileinka sér heilbrigðari lífsstíl.
By Linda Laufdal September 17, 2025
10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 16, 2025
Kraftur í KR - Bakgarðsganga, 24. september
By Linda Laufdal September 16, 2025
HHF - dagskrá 23. - 30. september