Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu verður Borðtennisdeild BH með opna æfingu fyrir öll áhugasöm laugardaginn 23.september kl.11:00-12:00 og allar stelpur miðvikudaginn 27.september kl.16:30-17:30 í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði

Endilega kíkið við og prófið þessa skemmtilegu íþrótt, tökum vel á móti öllum aldurshópum

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic