Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu
Íþróttavika Evrópu heppnaðist afar vel í ár en nærri 15 milljónir manna tóku þátt í yfir 50.000 viðburðum um alla Evrópu. Í vikunni nutu þátttakendur að prófa margskonar íþróttir og hreyfingu og gleðin skein úr hverju andliti. Í tilefni þess var útbúið frábært myndband sem sýnir gleðina í þeim löndum sem tóku þátt. dagana 23. - 30. september sl.l. Linkur á mynd. Það má auðvitað deila myndbandinu á samfélagsmiðlum og mundu að merkja #BeActive.

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic