This is a subtitle for your new post

Grundarfjarðarbær og samstarfsaðilar taka þátt í Íþróttavikunni í ár og er boðið upp á glæsilega dagskrá þ.m.t. krakkajóga, opna tíma hjá Líkamsræktinni, Box 7 og Heilsueflingu 60+, kynning á Brazilian Jiu Jitsu í Klifurfelli og gönguferðir með leiðsögn á Grábrók eða Langahrygg. Auk þess fáum við til okkar flotta fyrirlesara: dr. Erlu Björnsdóttur, sálfræðing og kennara við HR, sem fjallar um mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan og árangur; Arnar Hafsteinsson, íþróttafræðing og stundakennara við HR, sem fræðir okkur um vöðvarýrnun og mikilvægi styrktarþjálfunar; og Pálmar Ragnarsson, fyrirlesara og körfuboltaþjálfara, sem fjallar um áhrif jákvæðra samskipta.


Við hvetjum alla til að taka þátt! 


By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
By Linda Laufdal October 10, 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna
By Linda Laufdal October 8, 2024
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ganga saman tæplega 5 km leið meðfram Pollinum.
By Linda Laufdal October 8, 2024
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og HA
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Menntaskólanns á Ísafirði fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Héraðsambands Strandamanna fyrir Íþróttaviku Evrópu 2024
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Árborgar fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir Íþróttaviku Evrópu
More Posts