Íþróttavika Evrópu í Hafnarfirði - Dagskrá

Heilsubærinn Hafnarfjörður hvetur öll íþróttafélög í Hafnarfirði, samtök og einstaklinga til að taka virkan þátt í íþróttavikunni með því að skipuleggja opnar æfingar og opin hús, viðburði eða aðrar uppákomur sem tengja má með beinum og óbeinum hætti við líkamlega og andlega hreyfingu og heilsu. Fjölbreytileiki hreyfingar fæst með virkri þátttöku fjöldans. Upplýsingar um opin hús, opnar æfingar og allt það sem starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar fréttir af eru settar á vef bæjarins.
Hér má sjá dagskrána

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic