BeActive night undir stúkunni á Laugardalsvelli kl. 17:00

Í tilefni Íþróttaviku Evrópu höldum við Beactive Night undir KSÍ stúkunni á laugardalsvelli laugardaginn 24. september klukkan 17.00-21

Íþróttavika Evrópu er haldin árlega dagana 23. - 30. september og er ætluð öllum, óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.

ÍSÍ vill fá sem flesta í lið með sér við að hvetja landsmenn til að hreyfa sig og finna sér hreyfingu við hæfi þar sem Evrópubúar sameinast undir slagorðinu #beactive og því ætlum við að bjóða öllum sem vilja kíkja í dans að koma

Dagskrá
kl: 17-18 BMX Brós sýning og þrautabraut opin öllum

kl: 18-19 opinn samkvæmisdanstími. Spiluð verða t.d. cha cha, samba, rúmba, jive, waltz, tango, foxtrott, quickstep og vínarvals. Allir velkomnir óháð getu.

kl: 19-20 opinn tími i sveifludönsum.
Dansað verður West Coast swing, lindy hop, boogie og swing. Allir velkomnir óháð getu. Haldið í samvinnu við vini Gunnars

kl: 20-21 opið salsakvöld
Þau Elías og Vigdís ætla að bjóða byrjendur sérstaklega velkomin og kenna þeim fyrstu sporin fyrsta hálftímann. Síðan mun sjóðheit salsa tónlist vera spiluð og er kvöldið opið öllum. Haldið í samvinnu við Salsa Iceland.

Allir áhugasamir eru velkomnir að koma og prufa að dansa og hreyfa sig með okkur.

Nokkur sýningaratriði verða á kvöldinu.
Tilvalið fyrir alla sem vilja skemmta sér og prufa nokkra dansstíla.

Mögulega bætist meira stuð við

Endilega komið og njótið með okkur.
Facebook viðburður



English
On the occasion of the European Sports Week, we are holding a Beactive Night under the KSÍ stand at Lauardalsvellir on Saturday 24 September at 17.00-21.00
The European Week of Sport is held annually on September 23 - 30 and is intended for everyone, regardless of age, background or physical condition.
ÍSÍ wants to get as many people as possible to join him in encouraging the citizens to move and find an exercise that suits them, as Europeans unite under the slogan 
#beactive, and therefore we are going to invite everyone who wants to watch dance to come
Schedule
at: 17-18 BMX Brós show and puzzle course open to everyone
at: 18-19 open ballroom dancing time. Will be played e.g. cha cha, samba, rumba, jive, waltz, tango, foxtrot, quickstep and wine waltz. All welcome regardless of ability.
at: 19-20 open time for swing dances.
West Coast swing, lindy hop, boogie and swing will be danced. All welcome regardless of ability. Held in collaboration with Gunnar's friends
at: 20-21 open salsa night
Elías and Vigdís are going to especially welcome beginners and teach them the first steps in the first half hour. Then hot salsa music will be played and the evening is open to everyone. Held in collaboration with Salsa Iceland.
Anyone interested is welcome to come and try dancing and moving with us.
There will be several performances in the evening.
Ideal for anyone who wants to have fun and try out several dance styles.
More support may be added
Please come and enjoy with us.




By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
By Linda Laufdal October 10, 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna
By Linda Laufdal October 8, 2024
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ganga saman tæplega 5 km leið meðfram Pollinum.
By Linda Laufdal October 8, 2024
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og HA
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Menntaskólanns á Ísafirði fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Héraðsambands Strandamanna fyrir Íþróttaviku Evrópu 2024
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Árborgar fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagskrá Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum fyrir Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 24, 2024
Hér má sjá dagsrká Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir Íþróttaviku Evrópu
More Posts