Hjartadagshlaupið 24. september kl. 10:00

Hlauptu með hjartanu!
Ert þú með stórt hjarta? Hlauptu 5 eða 10 km í Hjartadagshlaupinu og legðu þannig þitt af mörkum til að styrkja rannsóknir og fræðslu á hjarta- og æðasjúkdómum.
Þú hleypur auðvitað á þínum hraða en það eiga allir jafnan möguleika því að vinna vegleg útdráttarverðlaun frá Sky Lagoon og fleiri samstarfsaðilum.
Hjartadagshlaupið er haldið árlega nálægt alþjóðlega hjartadeginum. Vegalengdir eru tvær 10 og 5 km. sem eru mældar og samþykktar. Flögutími er skráður og færður inn á vefinn
timataka.is.
Skráning fer fram á
netskraning.is
Viðburður https://www.facebook.com/Hjartadagshlaup