Handstöðu vinnustofa að hætti Primal, 24. kl. 12:00-15:00 og 25 sept. kl. 10:00-13:00

Hefur þig dreymt um að læra að standa á höndum?
Eða langar þig að bæta handstöðuna þína enn betur?
Þá er þessi vinnustofa eitthvað fyrir þig.
BeActive Iceland býður byrjendum sem og lengra komnum að taka þátt í 3 kst handstöðu vinnustofu hjá Primal Iceland. Þar verður farið yfir undirstöðuatriðin
í handstöðum og hvernig hægt er að bæta tæknina með liðleika- og styrktar æfingum.
Námskeiðin eru í boði BeActive Iceland - til að tryggja pláss þarf að smella á hlekk hér að ofan. Einungis 15 pláss í boði
Skráning hér
Primal er í Faxafeni 12, 108 Reykjavík

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic