20 ára afmælishátíð TKÍ, 24. sept. kl. 10:30-15:00

Taekwondosamband Íslands er 20 ára!
Á þessu ári eru 20 ár síðan TKÍ var stofnað og því ber að halda upp á það með smá veislu.
Boðið verður upp á afmælishátíð með æfingum, leikjum og sýningu þann 24. september.
Aaron Gassor – The Ginger Ninja Trickster kemur og heldur uppi fjöri með æfingu.
Einnig verða léttir verðlaunaleikir, grill og afmæliskaka!
Allir velkomnir – Hlökkum til að sjá ykkur!
Dagskrá:
Kl. 10.30: Hátíðarsetning – Formaður með stutt ávarp.
Kl. 10.40-11.30: Aaron Gassor – The Ginger ninja - æfing (frá 7 ára – allir með).
Kl. 11.30-12.00: Skemmtilegar og léttar verðlaunakeppnir.
Kl. 12.00-13.00: Pulsu partý og afmæliskaka.
Kl. 13.00-13.30: Sýning og athöfn.
Kl. 13.30-15.00: Aaron Gassor æfing og myndataka (frá 7 ára – allir með