Ókeypis Fjölskylduafró með Söndru og Mamady, 24. sept. kl. 15:00

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu mun Dans Afríka Iceland í samstarfi við BeActive Iceland bjóða uppá Fjölskylduafró með Söndru og Mamady
laugardaginn 24 september kl 15:00-15:50 í Víkurhvarfi 1 á 1 hæð.
Börn og Foreldrar kynnast ævintýraheimi Afríku í gegnum dans, söng og trommuslátt.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Hlökkum til að eiga samverustund með ykkur

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic