Hokkíhelgin mikla - Frítt inn, 23. og 24. september

#BeActive, íþróttavika Evrópu, býður öllum frítt inn á opnunarleiki Hertz-deilda karla og kvenna í Skautahöllinni í Laugardal.
SR gegn Fjölni í Hertz-deild kvenna
Föstudaginn 23. september kl. 19.45
SR gegn Fjölni í Hertz-deild karla
Laugardaginn 24. september kl. 17.45
Íshokkí er ein hraðasta hópíþrótt heims! Komið og kynnið ykkur vinsælustu vetraríþróttina í heiminum.
Facebook viðburður

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic