Rathlaup í Hljómskálagarðinum, 24. sept kl. 11:00

Komdu með fjölskylduna í rathlaup í Hljómskálagarðinum laugardaginn 24. september kl. 11:00 í tilefni Íþróttaviku Evrópu.
Skemmtileg leið fyrir fjölskylduna til að vera virk saman. Í ratleiknum er farið um garðinn og leitað að rathlaupafánum með korti og áttavita. Einfalt og skemmtilegt fyrir börn og fullorðna.
Hlökkum til sjá ykkur
Facebook viðburður

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic