Rathlaup í Hljómskálagarðinum, 24. sept kl. 11:00

Komdu með fjölskylduna í rathlaup í Hljómskálagarðinum laugardaginn 24. september kl. 11:00 í tilefni Íþróttaviku Evrópu.
Skemmtileg leið fyrir fjölskylduna til að vera virk saman. Í ratleiknum er farið um garðinn og leitað að rathlaupafánum með korti og áttavita. Einfalt og skemmtilegt fyrir börn og fullorðna.
Hlökkum til sjá ykkur
Facebook viðburður