Hjólum í skólann 18. september - 2. október 2023

Almenningsíþróttasvið ÍSÍ og Stúdentaráðs Háskóla Íslands munu standa fyrir sameiginlegu hjólaátaki nemenda HÍ dagana 18. september -2. október.
Fyrirmyndin er árlegt átak ÍSÍ, Hjólað í vinnuna þar sem lögð er áhersla á virkan ferðamáta sem heilsusamlegan, umhverfisvænan og hagkvæman samgöngumáta. Keppnin er ætluð til að styrkja jákvætt og heilbrigt félagslíf í Háskóla Íslands. Ef þú ert nemandi í HÍ þá getur þú skráð þig
hér
Hér má lesa meira um átak Landsspítalans um vistvænar samgöngur