Lífshlaupið 2020

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allra aldurshópa og á síðasta ári voru tæplega 17 þúsund virkir þátttakendur í um 500 vinnustöðum og skólum.

Vinnustaðakeppnin stendur yfir frá 5. – 25. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppniarnar standa yfir frá 5. – 18. febrúar.
Skráning hefst þann 22. janúar og geta einstaklingar að sjálfsögðu notast við sín notendanöfn áfram þegar ný keppni hefst
Allar frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu 
Lífshlaupsins eða Facebooksíðu Lífshlaupsins. Þar að auki má senda fyrirspurnir á lifshlaupid@isi.is

Verkefnið miðar að því að hvetja landsmenn til að huga að daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er.
Sjá nánar á 
www.lifshlaupid.is

Hér má sjá úrslit 2019

By Linda Laufdal September 12, 2025
10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 10, 2025
Dagskrá Íþróttaviku Evrópu á Skagaströnd
By Linda Laufdal September 10, 2025
Götuganga á Akureyri, 21. september kl. 13:00
By Linda Laufdal September 10, 2025
Heilsuvika HRunamannahrepps 1. - 7. september
By Linda Laufdal September 10, 2025
Virkniþing á Seltjarnarnesi 17. september
September 10, 2025
Frístundamessa í Árborg, 6. september
By Linda Laufdal June 24, 2025
Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl. Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic
By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
By Linda Laufdal October 10, 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna