Íþróttafélagið Gerpla - Hópfimleikar, 27. sept kl. 20:00 og 2. okt 16:00

Þessi hópur er hópfimleikamiðaður hópur. Æfingarnar eru uppsettar eins og hópfimleikaæfingar og bæði kenndur grunnur í hópfimleikum og eins hægt að fá æfingar fyrir lengra komna. Þessar æfingar fara fram í íþróttahúsinu okkar í Funahvarfi 3. Æfingarnar eru á þri, 27.sept kl. 20-21:30 og á sun kl. 16-17:30.
* Eftir prufuvikuna, mánudaginn 3.okt verður kynningarfundur klukkan 19:30 á efri hæð í Versölum, þar sem verkefni haustsins verða kynnt.

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic