Íþróttavika Evrópu í Skagafirði - Dagskrá
- 27. 9. Kl. 17:00 verður Þorgrímur Þráinsson með fyrirlesturinn - Litlir hlutir skapa stóra sigra!
- 28.9. kl. 18:00 verður Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn með fyrirlesturinn 360° Íþróttamaður
Auk þess verður
- Frítt verður í allar sundlaugar hjá sveitarfélaginu Skagafirði (Sauðárkrókur, Varmahlið og Hofsós)
- Opið / Frítt verður á æfingar hjá flestum aðildarfélögum UMSS og deildum þeirra
Búið er að opna sérstak facebook síðu fyrir hvað er í boði í Skagafirði daganna 23.-30. september

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic