Íþróttavika Evrópu í Snæfellsbæ - Dagskrá
Heilsudagar Snæfellsbæjar 23.-30. september
Nóg af framboðið þegar kemur að hreyfingu í Snæfellsbæ og ættu allir að geta fundið sér einhvað við hæfi þegar heilsudagar fara fram
Hér má finna dagskrá

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic