Blog Layout

Sýnum karakter ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík 28. september frá kl. 15:30-18:30. Skráning hér

Dagskrá

1.  hluti – Íþróttasálfræði í afreksstarfi

a. Leiðtogar gefa grænt ljós: Hlutverk leiðtoga í árangursríkri liðsvinnu.

      Helgi Héðinsson, íþróttasálfræðingur

b.  Andleg þjálfun í Val 2023

     Thomas Danielsson - íþróttasálfræðingur

c. Afreksþjálfun hjá Golfklúbbi Akureyrar

     Richard Eirikur Taehtinen lektor í sálfræði við Háskólann á Akureyri

d. Umræður

 

2. hluti – Sálfræðileg færni, þjálfun barna og unglinga

a. Sindraleiðin 

     Óli Stefán Flóventsson knattspyrnuþjálfari UMF Sindra

b. Sálfræðivinna með landsliðum Íslands í knattspyrnu 

    Grímur Gunnarsson íþróttasálfræðingur hjá KSÍ

c. Sálfræðivinna með yngri landsliðum FSÍ 

    Edda Dögg Ingibergsdóttir ráðgjafi í íþróttasálfræði hjá FSÍ

d. Umræður

 

3. hluti - 5C Sálfræðileg færniþjálfun - Erasmus + verkefni

a. Um 5C verkefnið, tilurð þess, mikilvægi og framkvæmd

    Dr. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og deildarforseti íþróttafræðideild HR

b. What is in a C? Teaching young athletes’ commitment

     Dr. Chris Harwood íþróttasálfræðingur og prófessor við Notthingham Trent háskóla

c. Rannsókn og inngrip

    Grímur Gunnarsson íþróttasálfræðingur

d. Þjálfari frá Fylki – Sjónarmið þjálfarans af inngripi

e. Fjölbreytt notkun 5C

     Daði Rafnsson, fagstjóri afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og doktorsnemi í sálfræði við HR

d. Umræður

 

Skráðu þig hér ef þú ætlar að mæta á staðinn!

Skráning á Sýnum Karakter ráðstefnu 28.sept


By Linda Laufdal 08 Apr, 2024
Markmiðið með Hjólað í vinnuna er m.a. að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum kosti og hvetja til meiri hreyfingar. Allur virkur ferðamáti telur með í Hjólað í vinnuna.
By Linda Laufdal 05 Oct, 2023
Vikuna 23. – 30. september hefur mikið verið um að vera á öllu landinu, í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Heilsueflandi sveitarfélög, íþrótttahéruð, íþróttafélög, fyrirtæki í heilsueflingu og framhaldsskólar hafa útbúið metnaðarfullar dagskrár og viðburði til að kynna hreyfingu og heilsutengda viðburði í sínu nærumhverfi. Vikan í höfuðborginni byrjaði með sjóbaðs-zumba gleðisprengju í Nauthólsvík, laugardaginn 23. september, sem tókst með eindæmum vel.
By Linda Laufdal 27 Sep, 2023
UDN með stuðningi Dalabyggðar og Reykhólahrepps verður með nokkra dagskrá og hvetur alla íbúa sveitarfélaganna að taka þátt og fylgjast með dagskránni þar sem eitthvað gæti bæst við eða breyst. Fyrirlestrar, hreyfing og samvera.
By Linda Laufdal 27 Sep, 2023
Íþróttavika Evrópu stendur nú yfir um allt land „Við opnuðum íþróttavikuna með geggjuðu sjóbaðs-zúmbapartíi niðri í Nauthólsvík þegar það fóru líklega 50-60 manns í sjóinn og komu svo upp á ströndina og dönsuðu zúmba,“
By Linda Laufdal 26 Sep, 2023
Skautahlaup hefur verið endurvakið hér á landi eftir 43 ára pásu. Íþróttin er þekkt á heimsvísu og er vel fylgst með fremstu keppendum í heimi á Vetrarólympíuleikum.
By Linda Laufdal 26 Sep, 2023
Hér má sjá dagskrá Íþróttaviku Evrópu 2023 í Grindavík
By Linda Laufdal 25 Sep, 2023
Brettafélag Hafnarfjarðar býður uppá opnar æfingar og hægt að fá lánaðan búnað 29. sept 16:00-21:00 í tilefni Íþróttaviku Evrópu.
By Linda Laufdal 25 Sep, 2023
Gleður okkur hjá heilsueflandi samfélagi að halda fyrstu heilsudagana hér í Vík dagana 23. september til 30. september í samstarfi við BeActive Iceland og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ Vonandi sjáum við sem flesta taka þátt
By Linda Laufdal 22 Sep, 2023
Í tilefni Íþróttaviku Evrópu SJÓBAÐS-ZUMBA PARTÝ á Ylströndinni í Nauthólsvík laugardaginn 23.september klukkan 13:00. Ekki missa af þessari snilld!
By Linda Laufdal 22 Sep, 2023
Hér má sjá dagsrká sundlauga og baðstaða í Reykjavík í tilefni Íþróttaviku Evrópu
More Posts
Share by: