Trampolin fitness á Kirkjubæjarklaustri, 27. og 28. sept. kl. 18:15

Í tilefni af Íþróttaviku Evróp 23. - 30. september, í samvinnu við BeActive Iceland , vil ég bjóða ykkur í fitness á trampólínunum. Um er að ræða þjálfun sem fer fram á sérstökum trampólínum, sem m.a styrkir vöðvana, bætir skilvirkni líkamans, dempar hreyfingu (léttir þannig á liðunum) æfingin er svo sannarlega drottningin í hitaeiningabrennslu. Í einum tíma geturðu brennt allt að 800 kcal !!
Við bjóðum ykkur á:
Tveggja daga trampólín námskeið fyrir byrjendur:
(fyrir einstaklinga 15 ára og eldri)
24.-25.09.2022 kl. 9:30-10:30
eða/og
27.-28.09.2022 kl. 18:15-19:15
Tveggja daga trampólín námskeið fyrir börn á grunnskóla aldri:
1.-2. bekkur 24.-25.09.2022 kl. 11:00-12:00
3.-4. bekkur 24.-25.09.2022 kl. 12:30-13:30
5.-10. bekkur 24.-25.09.2022 kl. 14:00-15:00
Öll námskeið eru ókeypis.
Skráning og frekari upplýsingar með tölvupósti: kasiakorolczuk@wp.pl