Turbomót Ármanns 23.-24. september

Sunddeild Ármanns stendur fyrir sundmóti í innilaug í Laugardalslaug. Öll áhugasöm um sundkeppni eru velkomin að koma niður í Laugardalslaug til að horfa á og fá sér kaffi og gotterí á meðan.
Mótið stendur yfir kl. 17:00-20:00 þann 23. september og kl. 9:00-12:30 og kl. 15:00-17:30 þann 24. september.
Hlökkum til að sjá ykkur!