Kramhúsið - Ókeypis tími í Britney og millenial dönsum, 30. sept. kl. 16:15

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu mun Kramhúsið bjóða upp í Britneyskan millenial danstíma í samstarfi við BeActive Iceland.
Tíminn er ókeypis og ekki þarf að skrá sig, bara mæta. Kennari er hin dásamlega Berglind.