Fræðsla frá BETRI SVEFN - Íþróttamiðstöðin Vogum

Fyrirlestur: Sérfræðingur frá BETRI SVEFN verða með fræðslu um svefn, betri svefnvenjur og heilsu í Íþróttamiðstöðinni í Vogum af tilefni Íþróttaviku Evrópu.
Fyrirlesturinn verður í haldinn í Borunni fimmtudaginn
24. september kl. 17:00.
Endilega taktu vin/vini/fjölskyldumeðlim með þér á fyrirlesturinn.
Linkur á viðburð
*frítt er á alla viðburði Íþróttamiðstöðvarinnar í Vogum á meðan Íþróttavika Evrópu stendur yfir frá 23. - 30. september