Ísafjörður - 23. - 30. september

DAGSKRÁ
Allir viðburðir eru áhugasömum að kostnaðarlausu.
23. SEPTEMBER – ÞRIÐJUDAGUR
06:00 WOD í Stöðinni heilsurækt
11:00 Sundleikfimi íþróttafélagsins Kubba
13:00 Göngutúr frá Hlíf
18:00 Karlahreysti, hist við íþróttahúsið á Torfnesi
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
24. SEPTEMBER – MIÐVIKUDAGUR
08:10 WOD í Stöðinni heilsurækt
09:15 Meðgöngu og mömmuþjálfun í Stöðinni heilsurækt
09:45 Leikfimi heldri borgara á Hlíf
10:30 Heldra hreysti í Stöðinni heilsurækt
11:00 Snorri Einarsson fyrirlestur í MÍ
13:00 Göngutúr frá Hlíf
17:00 Haustæfingar SFÍ - 2.-4 bekkur, hist við íþróttahúsið á Torfnesi. Fjölbreytt hreyfing, leikur og gleði. Útiæfing.
17:00 HlaupahópurINN á Flateyri, hist við íþróttahúsið
17:00 Hjólreiðadeild Vestra, þrautir, leikir og hjólatúr, (Hjólagarðurinn við Grænagarð)
20:00 Snorri Einarsson í Félagsmiðstöðinni á Ísafirði
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
25. SEPTEMBER – FIMMTUDAGUR
06:00 WOD í Stöðinni heilsurækt
08:10 WOD í Stöðinni heilsurækt
12:00 Sundleikfimi íþróttafélagsins Kubba
13:00 Göngutúr frá Hlíf
17:00 Haustæfingar SFÍ 5.-6. bekkur, hist við íþróttahúsið Austurvegi. Útihlaup og styrkur.
18:00 Karlahreysti, hist við íþróttahúsið á Torfnesi
18:00 Lan Bolungarvík
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
26. SEPTEMBER – FÖSTUDAGUR
06:00 WOD í Stöðinni heilsurækt
13:00 Göngutúr frá Hlíf
19:30 Sundhöllin Ísafirði - ungmennaopnun - opið til 22
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
27. SEPTEMBER – LAUGARDAGUR
09:00 Karlahreysti, hist við íþróttahúsið á Torfnesi
09:30 WOD í Stöðinni heilsurækt
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
28. SEPTEMBER – SUNNUDAGUR
09:00 Fossaþrek í Stöðinni heilsurækt, þjálfun og undirbúningur fyrir skíðagöngutímabilið
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
29. SEPTEMBER – MÁNUDAGUR
09:15 Meðgöngu og mömmuþjálfun í Stöðinni heilsurækt
09:45 Leikfimi heldri borgara á Hlíf
10:30 Heldra hreysti í Stöðinni heilsurækt
13:00 Göngutúr frá Hlíf
17:00 Haustæfingar SFÍ - 2.-4 bekkur, hist við íþróttahúsið á Torfnesi Fjölbreytt hreyfing, leikur og gleði. Útiæfing.
17:00 Kvennaleikfimi íþróttasal Austurvegi
18:00 Haustæfingar SFÍ 5.-6. bekkur í íþróttahúsinu við Austurveg. Styrkur og þrek.
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
30. SEPTEMBER – ÞRIÐJUDAGUR
11:00 Sundleikfimi íþróttafélagsins Kubba
13:00 Göngutúr frá Hlíf
Sundlaugar opnar – frítt í laugina
Heilsufarsmæling
Hægt er að panta tíma í heilsufarsmælingu sem fer fram í október.
Heilsufarsmæling er góð leið til að öðlast þekkingu á heilsufari, heilsufarsskoðun miðar að heilsueflandi ráðgjöf hjúkrunarfræðings og mælinga á blóðþrýstingi, púls, blóðsykri, heildarkólesteróli og blóðrauða. Ráðgjöf hjúkrunarfræðings miðar að niðurstöðum mælinga og sniðin að þörfum hvers og eins.
Þórunn Berg, eigandi Heilsubergs mun annast heilsufarsmælinguna.
Verð: 9500 kr. (5000 kr. ef pantað er dagana 23.-30. september)
Frekari upplýsingar og bókanir – heilsuberg@gmail.com eða í síma 865 7827.
Linkur á frétt