Samlot í Briðholtslaug, 24. september kl. 20:00

Í tilefni Íþróttaviku Evrópu verður boðið upp á Samflot þann 24. september kl. 20:00 í innilaug.
Við hlökkum til að sjá sem flesta! Viðburðurinn er frír, þú þarft aðeins að greiða fyrir aðgang í sundlaugina!
Íþróttavika Evrópu er haldin árlega dagana og er ætluð öllum, óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.
ÍSÍ vill fá sem flesta í lið með sér við að hvetja landsmenn til að hreyfa sig og finna sér hreyfingu við hæfi þar sem Evrópubúar sameinast undir slagorðinu #beactive See less

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic