Zumba í Laugardalnum, 26. september kl. 20:00

Komdu og dansaðu með okkur í fjörugum Zumba tíma með Elisabetu og Bryndísi frá Power Move Studio.
Allir velkomnir svo vertu með!
Viðburðurinn er frír, eina sem þarf er að borga aðgang í sundlaugina
Hér má sjá viðburð

Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl.
Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic