Vinningshafar #BeActive verðlaunanna 2021

Tilkynnt var um sigurvegara #BeActive verðlaunanna 2021 við hátíðlega athöfn í Brussel þann 29. nóvember sl.
#BeActive verðlaunin eru tileinkuð verkefnum og einstaklingum sem efla íþróttir og hreyfingu í sínu landi sem er lykilþáttur Íþróttaviku Evrópu
Verðlaunin skiptast í 3 flokka
• Menntun
• Vinnustaður
• Hetja bæjarins (Local Hero)
Það voru 76 þátttakendur sem sendu inn efni, dómnefnd #BeActive Awards valdi níu keppendur í úrslitum til að keppa um aðalverðlaunin í hverjum flokki.
Keppendur sem komast í úrslit fá 2.500 evrur hver, en verðlaunahafar í fyrsta sæti vinna 10.000 evrur hver.
Tilnefndir til #BeActive verðlaunanna 2021 eru
Í flokknum, Menntun
• TSV Neuried e.V. (Þýskaland)
• Dansk Boldspil-Union (Danmörk)
• II. Gimnazija (Króatía)
Í flokknum, Vinnustaður
• Volvo Car Gent (Belgía)
• iData Kft (Ungverjaland)
• Servico Intermunicipalizado de Gestao de Residuos do Grande Porto (Portúgal)
Í flokknum, Hetja bæjarins (Local hero)
• Alo Looke (Eistland)
• Nagin Ravand (Danmörk)
• Veroljub Zmijanac (Serbía)
Mariya Gabriel, framkvæmdastjóri #BeActive 2021 tilkynnti um sigurvegara #BeActive verðlaunanna 2021
Sigurvegararnir 2021 eru
• Menntun: TSV Neuried e.V. (Þýskaland)
• Vinnustaður: iData Kft (Ungverjaland)
• Hetja bæjarins: Alo Looke (Eistland)
Við óskum öllum þátttakendum og keppendum í #BeActive verðlaununum 2021 til hamingju.
Hér má sjá meira um #BeActive verðlaunaafhendinguna