Vinningshafar #BeActive verðlaunanna 2021

Tilkynnt var um sigurvegara #BeActive verðlaunanna 2021 við hátíðlega athöfn í Brussel þann 29. nóvember sl.

#BeActive verðlaunin eru tileinkuð verkefnum og einstaklingum sem efla íþróttir og hreyfingu í sínu landi sem er lykilþáttur Íþróttaviku Evrópu

Verðlaunin skiptast í 3 flokka

• Menntun

• Vinnustaður

• Hetja bæjarins (Local Hero)

Það voru 76 þátttakendur sem sendu inn efni, dómnefnd #BeActive Awards valdi níu keppendur í úrslitum til að keppa um aðalverðlaunin í hverjum flokki.

Keppendur sem komast í úrslit fá 2.500 evrur hver, en verðlaunahafar í fyrsta sæti vinna 10.000 evrur hver.

Tilnefndir til #BeActive verðlaunanna 2021 eru

Í flokknum, Menntun

• TSV Neuried e.V. (Þýskaland)

• Dansk Boldspil-Union (Danmörk)

• II. Gimnazija (Króatía)

Í flokknum, Vinnustaður

• Volvo Car Gent (Belgía)

• iData Kft (Ungverjaland)

• Servico Intermunicipalizado de Gestao de Residuos do Grande Porto (Portúgal)

Í flokknum, Hetja bæjarins (Local hero)

• Alo Looke (Eistland)

• Nagin Ravand (Danmörk)

• Veroljub Zmijanac (Serbía)

Mariya Gabriel, framkvæmdastjóri #BeActive 2021 tilkynnti um sigurvegara #BeActive verðlaunanna 2021
 

Sigurvegararnir 2021 eru

• Menntun: TSV Neuried e.V. (Þýskaland)

• Vinnustaður: iData Kft (Ungverjaland)

• Hetja bæjarins: Alo Looke (Eistland)

Við óskum öllum þátttakendum og keppendum í #BeActive verðlaununum 2021 til hamingju.


Hér má sjá meira um #BeActive verðlaunaafhendinguna

By Linda Laufdal September 12, 2025
10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu
By Linda Laufdal September 10, 2025
Dagskrá Íþróttaviku Evrópu á Skagaströnd
By Linda Laufdal September 10, 2025
Götuganga á Akureyri, 21. september kl. 13:00
By Linda Laufdal September 10, 2025
Heilsuvika HRunamannahrepps 1. - 7. september
By Linda Laufdal September 10, 2025
Virkniþing á Seltjarnarnesi 17. september
September 10, 2025
Frístundamessa í Árborg, 6. september
By Linda Laufdal June 24, 2025
Íþróttavika Evrópu, European Week of Sport, #BeActive fagnar 10 ára afmæli í ár. Átakið hefur hvatt milljónir Evrópubúa til að hreyfa sig meira og lifa heilbrigðari lífsstíl. Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActic
By Linda Laufdal November 5, 2024
Svipmyndir frá Íþróttaviku Evrópu 2024. Myndband
By Linda Laufdal October 10, 2024
Hér er skemmtileg frásögn frá Fjölbrautarskóla Suðurlands
By Linda Laufdal October 10, 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna